Fyrir börn

heyrumst hnappur 400xÁ þessum síðum hér til hliðar er að finna upplýsingar sem eru sérsniðar fyrir ykkur krakkar.

Hvað er best að gera þegar þið lendið í aðstæðum á borð við einelti, ofbeldi eða ef ykkur líður ekki vel í skóla? Eða ef þið þekkið einhvern sem er í þeim aðstæðum.

Munið að það er best að tala um hlutina við einhvern sem þið getið treyst, hvort sem það er fjölskyldumeðlimur, vinur, kennari eða námsráðgjafi.

Ef þú þarft á hjálp að halda núna hringdu þá í hjálparsíma Rauða krossins 1717. Hann er opinn allan sólarhringinn og það kostar ekkert fyrir þig að hringja í hann.

Ef um neyðartilvik er að ræða hringdu þá í 112.

Reynslusögur:

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, og Gunnar Hansson, leikari, hafa lent í einelti og ofbeldi. Í Blaði Barnaheilla 2013 segja þeir sögu sína.